Hvar voru helvítis jafnréttistrunturnar þá?

Mér finnst mikið grenjað yfir launamismunun kynjanna og það er sífellt verið að henda upp einhverjum línuritum og talað um svo og svo mörg prósent og svo framvegis.Persónulega finnst mér launamismunun kynjanna algjör firra og ætti hvergi í heiminum þekkjast.En þegar framtíð fyrirtækis þar sem konur virðast efstar í fæðukeðjunni er að renna út í sandinn þá heyrist lítið í jafnréttistruntunum.Þær eru kannski allar heiðursfélagar hjá sól í straumi, já þegar hin persónulega barátta flækist fyrir saumaklúbbnum þá er hún bara látin fjúka.

Hákon Þorsteinsson
Skoða heimasíðu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hákon Þorsteinsson

Höfundur

Hákon Þorsteinsson
Hákon Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband