Bloggarinn ógurlegi!

Ja hérna nú er bloggarinn mikli hreinlega of þreyttur til að pikka á lyklaborðið enda búinn að vinna í 13 tíma streit.Ég man nú þegar hinn ægilegi bloggari sá fyrst lyklaborð.Það var eins og svarað hefði verið spurningunni um tligang lífsins og allt lægi nú fyrir alveg kristaltært.En þeir koma nú þessir dagar þegar allt virðist vera stíflað að það virðist hreinlega ekki vera hægt svo mikið sem ljúga einhverri vitleysu að fólki.Þess í stað horfir hann á borðið og hugsar "ég verð" en gerir svo ekki neitt og sofnar bara í sófanum yfir sjónvarpinu því þar þarf hann ekkert að hugsa.En það kemur nú dagur eftir þennan dag og kannski þá situr hann fyrir framan skjáinn slefandi yfir öllum tökkunum á lyklaborðinu veltir því fyrir sér á hvern hann skyldi ýta fyrst.

Kveð að sinni.

Hákon Þorsteinsson
Skoða heimasíðu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hákon Þorsteinsson

Höfundur

Hákon Þorsteinsson
Hákon Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband