15.10.2008 | 23:23
Bjart yfir mér!
Þegar maður gengur um eins og bjáni með sólgleraugu í grenjandi rigningu á fólk til að stara aðeins og velta því fyrir hvað í andskotanum maðurinn sé að gera með sólgleraugu.Málið er að ég fékk flís í augað seint á föstudegi og á laugardagsmorgni þurfti ég að fara á slysó.Síðan var ég sendur til augnlæknis eftir að menn þar á bæ gáfust upp.Eftir þá heimsókn þurfti ég enn og aftur að mæta til að ná leifunum úr auganuen eftir þetta hef ég gengið um með sólgleraugu jafnvel innandyra.Ætli það sé ekki bara svona bjart yfir mér
kv. Hákon
Um bloggið
Hákon Þorsteinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.