25.10.2008 | 00:41
Allt fellur í ljúfa löð!
Það hlaut að koma að því sem ég vil gjarnan forðast það er að segja fótboltaumræður.
En engu að síður var mér nokkuð létt samt þar sem ég heyrði lítið sem ekkert minnst á bankana eða Rússalán eða Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.Þannig að allt virðist stefna í það að menn nenna ekki lengur að velta sér upp úr þessu og vilja bara tala um boltann.
Sumir tala um Paris Hilton og aðrir um Madonnu en það verður víst endalaus áhugi fyrir stjörnunum og boltanum sem "Global" gjaldþrot virðist ekki hafa roð í!
Hákon.
Mæli með þessu.
Um bloggið
Hákon Þorsteinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.