26.10.2008 | 14:55
Möffins og vöfflur!
Jæja þá er kominn sunnudagur og best að rífa upp vöfflujárnið og möffinsformin því það er von á gestum og allt verður að vera klárt er þau koma.Kallin verður að fara út í búð og sækja eitt og annað og drífa sig svo heim til að ryksjúga sófann.Svo þegar allir eru komnir þá er hægt að setjast niður en ekki fyrr.
Ég veit ekki af hverju þetta þarf að vera svona en svona heimsóknir hljóta að lúta einhverjum lögum sem ég veit ekki hver eru og skil ekki.Persónulega finnst mér ekkert að því að slaka aðeins á
og þó svo að allt sé ekki klart þegar gestirnir koma þá er það bara allt í lagi.
Kv.Hákon
Mæli með þessu.
Um bloggið
Hákon Þorsteinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.