Reunslusaga í rauntíma : Dagur 6 :Gamlar sannfæringar!

Þetta er erfitt þegar maður hefur eytt 15 árum í að sannfæra sjálfan sig um að maður þurfi að reykja og ætla síðan að snarhemla og sannfæra sig um einmtt hið gagnstæða.Jújú það virkar fyrstu tvo dagana en svo byrjar lífsmynstrið að brjótast út.Maður á að vakna ,fá sér að borða og kveikja sér í sígó svo á maður að fara í vinnuna, fá sér kaffibolla og kveikja sér í sígó.Þvílíkt bull að allar dagar eigi snúast um að kveikja sér í á réttum tímum.Þvílíkt bull að maður þurfi á þessu að halda.En svona er þetta það er víst hægt að kenna gömlum hundum að sitja það tekur bara tíma.

Þannig að maður verður bara að vera sterkur og taka einn dag í einu eins og sagt var við mig.Þetta hlýtur að líða hjáFrown.

Meiri reynslusaga siðar.

Hákon Þorsteinsson
Skoða heimasíðu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Ég hætti 15. nóv 2006 eftir 18 ár. Stundum koma dagar sem maður er að farast, en annars að mestu komin yfir þetta. Held reyndar að maður þurfi hér eftir að passa sig, reykingadjöfullinn sleppir manni aldrei Gangi þér vel.

Tómas Þóroddsson, 18.3.2007 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hákon Þorsteinsson

Höfundur

Hákon Þorsteinsson
Hákon Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 196

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband